18.mar. 2013

Páll Elíasson kom í heimsókn til okkar 3. og 17. mars og spilaði nokkur gömul og góð íslensk lög á harmonikku við mikinn fögnuð íbúa á 2. hæð. Hann ætlar að halda áfram að gleðja okkur og koma reglulega og spila lögin sem allir kunna.

til baka