14.des. 2012

Edda Þórarinsdóttir söngkona, ásamt Kristjáni Hrannari Pálssyni á píanó og Páll Einarssyni á bassa töfruðu íbúa, ættingja, vini og starfsfólk með glæsilegum tónleikum í sal Sóltúns í gær. Kærar þakkir fyrir komuna.

til baka

Myndir með frétt