Sóltún gerir samning við Vinnuvernd
.jpg?proc=Mynd+%c3%a1+undirs%c3%ad%c3%b0u)
Sóltún hefur gert samning við Vinnuvernd ehf., um þjónustu trúnaðarlæknis. Hún felur í sér þjónustu við bæði stjórnendur og starfsfólk. Trúnaðarlæknir veitir óháð mat á veikindum starfsmanna, meðferðarmöguleikum, horfum og starfshæfni.
til baka