21.mar. 2012

Íbúar, ættingjar þeirra og starfsfólk nutu yndirlegra tóna þegar nokkrir hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitar Íslands komu og léku perlur eftir Sigfús halldórsson, Oddgeir Kristjánsson og fleiri. Kærar þakkir fyrir komuna.

til baka