01.júl. 2011

Íbúar og starfsfólk Sóltúns hefur verið iðið við að skreppa í stuttar ökuferðir í sumar. Vinsælt hefur verið að aka út í Gróttu og niður á höfn. Þá hefur verið farið í heimsókn í nýja tónlistarhúsið Hörpu.

til baka