30.jún. 2011

Í lok júní stóð starfsmannafélagið STÖLD fyrir fjölskylduhelgarferð á Þingvöll.Farið var í göngur, leiki og notið útvistar saman. Um 40 manns tóku þátt og bauð Sóltún hópnum í grillveislu á laugardagskvöldinu.

til baka