17.mar. 2011

Á tékkneskum dögum verður dagskrá tileinkuð Tékkneska lýðveldinu. Sagt verður frá áhugaverðri námsferð starfsfólks Sóltúns síðastliðið haust, landi, þjóð og heilbrigðisþjónustu. Sýndar verða frægar kvikmyndir og tónlistarmyndbönd og góðir gestir koma í heimsókn og segja frá landinu. Opnað verður tékkneskt Café og matseðilinn verður tileinkaður þeirra vinsælustu réttum. Hápunkturinn verður síðan vorgleði með kvöldverðaveislu og tónlistarflutningi eftir þeirra þekktustu tónlistarmenn.

til baka