24.okt. 2010

Geir Ólafsson söngvari bauð íbúum og starfsfólki í Sóltúni á tónleika í samkomusalnum sunnudaginn 24. október. Hann mætti með tónlistarmennina Jón Páll Bjarnason, Guðmundur Steingrímsson og Gunnar Hrafnsson í salinn. Úr varð hin besta skemmtun þar sem íbúar tóku virkan þátt í söngnum sem Geir og félagar hrifu þá með sér í með skemmtilegri og heillandi framkomu sinni. Kærar þakkir fyrir frábært boð.

til baka