02.des. 2009

Barnakór Laugarness komu gangandi í heimsókn þrátt fyrir að kalt væri í veðri. Þau sungu jólalög undir stjórn Huldu Guðrúnar Geirsdóttur og séra Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur sagði sögu og flutti bæn.

til baka