05.sep. 2009

Golf nýtur vaxandi vinsælda meðal starfsfólks Sóltúns. Haldið var golfmót 3. september á Korpúlfsstöðum. Leikurinn var hinn skemmtilegasti og sigurvegari Soffía Björg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur.

til baka