23.mar. 2009

Eins og áður er mikill áhugi hjá nemendum í heilbrigðisgreinum að ráða sig í sumarafleysingar í Sóltún. Ráðið hefur verið í allar stöður fyrir sumarið. Velkomið er þó að setja inn umsókn ef fólk vill vera á biðlista.

til baka