01.mar. 2009

Þema marsmánaðar verður ,,Mögnuð þjónusta" sem byggir á aðferðafræðinni ,,The Pathway to Excellence" og ,,Magnet hugmyndafræðinni". Hjúkrunarheimilið stefnir að því að útfæra aðferðafræðina enn frekar með skipulögðum hætti á næstu þremur árum og tryggja hjúkrunarheimilinu þar með þann sess að vera í fremstu röð í þjónustu. Haldnir verða vikulegir fræðslufundir í mars til undirbúnings. Verkefnið er mjög spennandi og hafa hjúkrunarstjórnendur sótt viðbótarþekkingu til the American Nursing Credentialing Center (ANCC) Magnet Program til undirbúnings.

til baka