30.okt. 2008

Íbúar, ættingjar þeirra og starfsfólk naut þess að koma saman til hátíðarkvöldverðar að hætti Sóltúns eldhússins og hlusta á ógleymanlegan söng og ljóðaflutning Jóhönnu Vigdísar Arnardóttur í samkomusalnum. Íbúa-og vinaráð Sóltúns skipulagði fagnaðinn.

til baka