03.okt. 2008

Brunavarnakerfi Sóltúns gerði viðvart í nótt. Við athugun reyndist reykur í kjallara sem kom frá háþrýstidælu sem bræddi úr sér í lokuðu þvottarými. Slökkvilið kom á staðinn og reykræsti. Íbúum og starfsfólki varð ekki meint af.

til baka