12.des. 2007

Íbúar, aðstandendur (200 manns) og starfsfólk í Sóltúni hafa notið aðventunnar með því að koma saman í jólahlaðborði í samkomusalnum. Jón Jóhannsson djákni flutti hugvekju og tónlistarmenn sungu og spiluðu.

til baka