13.nóv. 2007

Þann 13. nóvember sl. stóð STÖLD fyrir námskeiði í jólakonfektgerð og fékk til liðs við sig Halldór Sigurðsson konditormeistara. Kvöldið heppnaðist mjög vel og fóru þáttakendur heim með dýrindis jólakonfekt.

til baka