09.nóv. 2007

Berglind Ásgeirsdóttir nýr ráðuneytissjtóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu heimsótti Sóltún í dag. Hitti hún Önnu Birnu Jensdóttur framkvæmdastjóra og Jóhann Óla Guðmundsson stjórnarformann og fór yfir starfsemi og árangur í starfi heimilisins. Í framhaldi af því heilsaði hún uppá íbúa og starfsfólk á 1.hæð.

til baka