18.sep. 2007

Hjúkrunarforstjórar hjúkrunarheimila á höfuðborgarsvæðinu funduðu í dag um RAI mat. Farið var yfir forsendur þyngdarstuðlaútreikninga og ræddar leiðir við framkvæmd matsins.

til baka