19.okt. 2006

Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra heimsótti Sóltún ásamt Vilborgu Ingólfsdóttur skrifstofustjóra öldrunarmála í heilbrigðisráðuneytinu. Áttu þær fund með Jóhanni Óla Guðmundssyni stjórnarformanni og Önnu Birnu Jensdóttur framkvæmdastjóra. Jafnframt heilsuðu þær upp á íbúa og starfsfólk og kynntu sér aðbúnað.

til baka