Færeyskir dagar í Sóltúni 21.- 22.september

15.09.2006 15:27

Með færeyskum dögum ætla íbúar og starfsfólk Sóltúns að kynna sér menningu frændþjóðar okkar í Færeyjum. Sjá nánari dagskrá í nýjasta tölublaði fréttabréfsins.

til baka