Norðmenn í námsheimsókn í Sóltúni

05.09.2006 15:30

Tveir hópar norðmanna voru í heimsókn í Sóltúni í vikunni. Frá Sandness kommune komu hjúkrunarfræðingar frá hjúkrunarheimilum og heimahjúkrun að kynna sér hugmyndafræði og starfssemi Sóltúns. Ennfremur komu tveir hjúkrunarfræðingar frá Félagi öldrunarhjúkrunarfræðinga í Noregi.

til baka