Garðveisla í Sóltúni

20.07.2006 15:25

Sóltúnsgarðurinn býður upp á góða aðstöðu til útiveru. Í góða veðrinu var slegið upp garðveislu með litlum fyrirvara. Grillað og snætt úti. Aðalheiður Þorsteinsdóttir spilaði á píanóið og stjórnaði söng.

til baka