Jazz kvartettinn Tepoki skemmti íbúum Sóltúns

29.06.2006 15:24

Ungir tónlistarmenn komu í skemmtilega heimsókn í Sóltún og spiluðu jazz fyrir íbúa og starfsfólk við góðar undirtektir.

til baka