08.jún. 2006

40 konur á aldursbilinu, yngst 9 ára og elst 98 ára fóru kvennahlaup ÍSÍ og Sóltúns í ágætu veðri í dag. Á leiðarenda biðu herrar sem afhentu stoltum konum viðurkenningarpening hlaupsins.

til baka