25.feb. 2006

Ungir píanónemendur frá Suzuki skólanum komu í Sóltún og spiluðu fyrir íbúa og starfsfólk þann 24.febrúar. Börnin stóðu sig mjög vel og er þeim þakkað kærlega fyrir heimsóknina.

til baka