Fríðuhúskórinn í heimsókn

12.01.2006 11:45

Kór dvalargesta í Fríðuhúsi heimsóttu íbúa Sóltúns fimmtudaginn 12.janúar. Skemmtu þeir íbúum með söng og píanóleik í samkomusalnum og eru þeim færðar kærar þakkir fyrir.

til baka