Þingflokksmenn í Framsókn heimsækja Sóltún

09.01.2006 11:44

Nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins kynntu sér starfsemi Sóltúns í dag og heilsuð upp á íbúa og starfsfólk. Í hópnum voru Guðni Ágústsson landbúnaðráðherra og þingmennirnir Magnús Stefánsson, Dagný Jónsdóttir og Kristinn H. Gunnarsson.

til baka