23.des. 2005

Helga Helgadóttir og Guðrún Jónsdóttir úr Gerðubergi komu færandi hendi þegar þær gáfu heimilinu hekluð teppi og mynd. Ekki er vafi á að teppin munu ylja og gleðja heimilisfólkið.

til baka