Gjöf frá Thorvaldsensfélaginu
01.10.2005 11:37Þann 29. september komu félagskonur í Thorvaldsenfélaginu og kynntu sér starfsemi hjúkrunarheimilisins Sóltúns. Færðu þær heimilinu óskir um farsælt starf og gáfu íbúum málverkið ,,Berjaaldan" að gjöf.
til baka