14.jún. 2005

Þann 2.júní var voru sumarblómin gróðursett í Sóltúni. Síðan var slegið upp grillveislu í hádeginu. Á matseðlinum var marínerað lambakjöt með kartöflugratíni, kaldri sósu og hrásalati.Íspinni var í eftirrétt. Þorvaldur Björnsson harmonikkuleikari spilaði og Guðmunda Steingrímsdóttir stjórnaði fjöldasöng.

til baka