Höfuðbeina- og spjaldhryggjajöfnun

23.03.2005 11:29

Í febrúar var byrjað að bjóða íbúum Sóltúns upp á höfuðbeina- og spjaldhryggjajöfnun. Tilgangur meðferðarinnar er að losa spennu sem veldur verkjum og kvíða og stuðla að betri líðan og jafnvægi. Meðferðin hefur mælst vel fyrir af íbúum og er komin biðlisti. Helga Björg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnari veitir meðferðina.

til baka