04.feb. 2005

Í kaffisamsæti 3. febrúar færði Sóltún þeim starfsmönnum sem hafa starfað frá opnun Sóltúns s.l. 3 ár, viðurkenningu. Stöðugleiki í starfsmannahaldi hefur mikla þýðingu fyrir gæði þjónustunnar og hefur heimilið verið lánsamt í þeim efnum. Starfsmannavelta var 13% árið 2003 og 18% árið 2004.

til baka