Gerðubergskórinn með tónleika

02.02.2005 11:47

Gerðubergskórinn heimsótti Sóltún 1.febrúar og gladdi íbúa og starfsfólk með söng sínum. Gott samstarf hefur verið með eldri borgurum í Gerðubergi allt frá því að unnið var að opnun heimilisins. Reglulega njótum við heimsókna þeirra okkur til skemmtunar. Boðið var upp á nýbakaðar vöfflur með kaffinu.

til baka