Kb-banki með málverkasýningu í Sóltúni
26.01.2005 11:17Kb-banki styður við starfið í Sóltúni með málverkasýningu. Sýnd eru listaverk eftir íslenska listamenn. Almenn ánægja er með framtakið hjá íbúum og starfsfólki og fær Kb-banki kærar þakkir fyrir.
til baka