Íbúar Sóltúns í Laugarneskirkju

08.11.2004 11:16

Íbúar í Sóltúni, aðstandendur þeirra og starfsfólk (yfir 50 manns) sótti sóknarkirkjuna í Laugarnesi heim á allra heilagra messu sunnudaginn 7. nóvember. Stefán Birnir Stefánsson fermingadrengur úr Grafarvogskirkjusókn spilaði forspil og eftirspil. Sóknarpresturinn séra Bjarni Karlsson ásam djáknum Sóltúns, þeim Jóhönnu K. Guðmundsdóttur og Jóni Jóhannssyni þjónuðu fyrir altari.

til baka