Haustfagnaður haldin með myndarbrag

20.10.2004 11:24

Íbúar, aðstandendur og starfsfólk fagnaði hausti með fagnaði þann 14. október síðastliðinn. Eitt hundrað og sjötíu manns tóku þátt í borðhaldi þar sem kjúklingabringur með furuhnetusveppasósu og volg eplakaka með þeyttum rjóma léku aðalhlutverkið. Á eftir flutti Vilborg Tryggvadóttir sannsögla frásögn og kvæði. Ingibjörg Marteinsdóttir söngkona flutti söngprógram ásamt Einari píanóleikara og söngvara. Vinabandið stýrði síðan söng og dansi.

til baka