24.sep. 2004

Golf nýtur vaxandi vinsælda og tóku nokkrir starfsmenn í Sóltúni sig saman og héldu golfmót á Bakkakotsvelli þann 13. september. Þrátt fyrir nokkra háforgjafarmenn tókst mótið vel og spilað var í blíðskapar veðri. Ákveðið hefur verið að halda tvö mót á næsta ári.

til baka