Finnar í námsheimsókn í Sóltúni

08.09.2004 11:10

Helstu forsvarsmenn hjúkrunarheimila sem rekin eru af City of Helsinki, Social Services & Health Department komu í námsheimsókn í Sóltún ásamt verkefnastjórum frá finnsku rannóknarstofnuninni STAKES. Finnar hafa unnið að innleiðslu RAI matskerfisins og komu til að kynna sér notkun þess í daglegu starfi hjúkrunarheimilisins. Þeir höfðu sérstakan áhuga á notkun gæðavísa, og mælingum á árangri í hjúkrun.

til baka