Dagskrá fræðslufunda haust og vetur 2004

02.09.2004 10:57

Fræðslunefnd hefur sent frá sér áætlun um fræðslufundi fyrir haustið og veturinn 2004. Fræðslan er alla miðvikudaga kl. 13.30 í fræðslusal og er hún ætluð starfsfólki, íbúum og aðstandendum.

til baka