Námsheimsókn frá Hawai eyju á Kyrrahafi

09.08.2004 11:00

Prófesor Charon A. Pierson frá Department of Geriatric Medicine, Univeristy of Honululu, Hawai heimsótti Sóltún ásamt föruneyti í fylgd Dr. Margrétar Gústafsdóttur dósents við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.Hópurinn kynnti sér sérstaklega hvernig húsnæði er hannað til að mæta hugmyndafræði Sóltúns og þróunar mönnunarmódels til að ná hámarksárangri í þjónustu við íbúa.

til baka