Finnar í námsheimsókn

08.06.2004 11:11

Stjórnendahópur frá Folkhalsan, Finnlandi kom í námsheimsókn til Sóltúns. Folkhalsan rekur heilbrigðis- og félagsþjónustu víðs vegar í sænskumælandi hluta Finnlands. Hópurinn kynnti sér starfssemi Sóltúns og sérstaklega notkun RAI mælitækisins og gæðakerfi. Þátttakendur: Stefan Mutanen, VD för Samfundet Folkhälsan, Ekonomidirektör Christer Holmström,
Administrativa direktören Marianne Österberg,
Gun Eklund, VD för Folkhälsan Mittnyland Ab,
Sture Erickson, VD för Folkhälsan Raseborg Ab,
Stig Moss, VD för Norrvalla Folkhälsan Ab
Viveca Hagmark, förbundsdirektör för Folkhälsans förbund Marianna Blom VD Stefan Mutanens och ledningsgruppens sekreterare.

til baka