12.maí 2004

Vorgleði Sóltúns var haldin síðastliðið fimmtudagskvöld. Vinabandið, sönghópurinn Blikandi stjörnur og Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmtu. Guðrúnu Jóhannsdóttur var veitt viðurkenning Öldrunarráðs Íslands og Sóltúns fyrir sjálfboðin störf.

til baka