Vorgleði

12.05.2004 10:53

Vorgleði Sóltúns var haldin síðastliðið fimmtudagskvöld. Vinabandið, sönghópurinn Blikandi stjörnur og Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmtu. Guðrúnu Jóhannsdóttur var veitt viðurkenning Öldrunarráðs Íslands og Sóltúns fyrir sjálfboðin störf.

til baka