Jólaball STÖLD

06.01.2004 10:49

Starfsmannafélag Sóltúns-Stöld hélt glæsilegt jólaball fyrir börn starfsfólks þann 5. jan s.l. Um 70 manns komu og skemmtu sér við að ganga í kringum jólatré og syngja jólasöngva. Veitingum úr Sóltúnseldhúsinu voru gerð góð skil og að sjálfsögðu fengum við jólasvein í heimsókn með gott í poka.

til baka