28.okt. 2003

Hópur starfsfólks sem starfar að þjónustu við minnisskerta íbúa Sóltúns hélt nýverið í árangursríka námsferð til Danmerkur. Heimsóttu þau m.a. Pilehuset, Lotte hjemmet og Absalons hus. Vel var tekið á móti íslenska hópnum og var hann með kynningu fyrir íbúa og starfsfólk Sóltúns þegar heim kom. Á þessu heimilum voru íbúarnir í hávegum og lögðust allir starfsmenn á eitt óháð stétt um að veita þeim sem besta þjónustu.

til baka