29.mar. 2003

Sjóðnum er ætlað að bæta aðbúnað og afþreyingu íbúa í Sóltúni, veita styrki til námskeiðahalds, útgáfustarfsemi og annars sem tengist íbúum og hugmyndafræði Sóltúns á einn eða annan hátt. Móttaka hjúkrunarheimilisins Sóltúns annast afgreiðslu minningarkortanna í síma 590 6000.

til baka