22.sep. 2002

Fræðslunefnd Sóltúns kynnti í dag fræðslufundi vetrarins. Á hverjum miðvikudegi kl. 14.30 eru fræðslufundir fyrir starfsfólk, íbúa og aðstandendur í fræðslusal Sóltúns á 1. hæð. Fræðslufundir eru ein af leiðum Sóltúns til að ná markmiði sínu að vera ávallt í fremstu röð meðal hjúkrunarheimila þar sem haldgóð þekking leiðir störf og þjónustu við íbúa.

Fyrirlestrar í innri samkomusal Sóltúns  haust 2002
Skráið hjá ykkur áhugaverða fyrirlestra !

2. október 2002  kl. 14.30

Samskipti á vinnustað

Fyrirlesari: Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur


9. október 2002  kl. 14.30

Lyf og lyfjagjafir
Fyrirlesari: Jóhanna H. Guðmundsdóttir, lyfjafræðingur


16. október 2002  kl. 14.30

Hvað er djákni? Kynning á störfum djákna
Fyrirlesari: Fjóla Haraldsdóttir, djákni


23. október 2002 kl. 14.30<br>

Byltur
Fyrirlesari: Þórunn Björnsdóttir, sjúkraþjálfari

30. október 2002  kl. 14.30

Sár og sárameðferð
Fyrirlesari: Geirþrúður Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur

6. nóvember 2002  kl. 14.30
Háþrýstingur og hjartasjúkdómar hjá öldruðum
Fyrirlesari: Eyjólfur Haraldsson, læknir

13. nóvember 2002  kl. 14.30
Sjúkraþjálfun í Sóltúni
Fyrirlesari: Íris Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari

20. nóvember 2002 kl. 14:30
Sjálfræði aldraðra á hjúkrunarheimilum
-kynning á rannsókn og umræður
Fyrirlesari: Ástríður Stefánsdóttir, læknir og master í heimspeki

 27. nóvember 2002  kl. 14.30
Parkinsons sjúkdómur
Fyrirlesari: Sæmundur Haraldsson, læknir

4. desember 2002  kl. 14.30
“Víst ávallt þeim vana halt; vinna, lesa, iðja...”
Fyrirlesari: Hildur Þráinsdóttir, iðjuþjálfi

11. desember 2002  kl. 14.30
Sorg og sorgarvinna
Fyrirlesari: Jóhanna K. Guðmundsdóttir, djákni


til baka