26.ágú. 2002

Mikil eftirspurn er eftir störfum í Sóltúni og er biðlisti í öll störf. Þar á meðal eru 10 umsóknir hjúkrunarfræðinga, 1 frá sjúkraþjálfara, á annan tug í umönnun og nokkrar umsóknir í skrifstofustörf og eldhús.

til baka