14.maí 2002

Sóltún hjúkrunarheimili hefur tekið í notkun IM-Skorkort, og undirrituðu Ragnar Bjartmarz framkvæmdastjóri IM og Anna Birna Jensdóttir framkvæmdastjóri Öldungs hf. samning þess efnis í gær. Ætlunin með skorkortinu er að fylgja eftir stefnu hjúkrunarheimilisins með markvissum hætti. IM-Skorkort nýtist stjórnendum til að byggja upp og fylgja eftir stefnumótun og markmiðasetningu og veitir aðgengilegum sýn á mælanlegan árangur. Sóltún er fyrst aðila í íslenskri heilbrigðisþjónustu til að taka í notkun IM-Skorkort.Skorkort hefur verið í prufu vinnslu síðan haustið 2002.

til baka