07.jan. 2002

ÖLDUNGUR hf. opnaði hjúkrunarheimilið Sóltún 7. janúar 2002 og rekur heimilið samkvæmt þjónustusamningi við ríkið. Íbúar heimilisins eru 92. Markmið Sóltúns er að veita þeim bestu hjúkrun og aðra þjónustu sem völ er á á hverjum tíma og vera aðlaðandi starfsvettvangur. Allir þættir varðandi hönnun húsnæðis og val á hús- og tækjabúnaði hefur miðast við það.

til baka