SÓLGARÐAR - OPNUNARHÁTIÐ
Sunnan við Sóltún hefur Reykjavíkurborg komið upp garði með nytjajurtum o.fl. Fimmtudaginn 5. júlí kl 18, verður opnunarhátið þar sem Gurrý í garðinum verður með fræðsluerindi, farið verður í leiki og grillaðar pulsur. Allir velkomninr.